73. Gunnar SU 139. Ljósmynd Jón Páll Ásgeirsson. Gunnar SU 139 var einn tappatogaranna sem smíðaðir voru fyrir Íslendinga í A-Þýskalandi á árunum 1958-1959, nánar tiltekið í Stralsund. Í Tímanum 14. júní 1959 sagði svo frá komu Gunnars SU 139: Snemma í morgun lagðist vélskipið "Gunnar" SU-139 að bryggju á Reyðarfirði. Var skipið allt fánum … Halda áfram að lesa Gunnar SU 139