Lerkur Rókur og Vilhelm Þorsteinsson

Lerkur FD 206, Rókur FD 205 og Vilhelm Þorsteinsson EA 11. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hér liggja við Oddeyrarbryggjuna færeysku togskipin Lerkur FD 206 og Rókur FD 205 ásamt Vilhelm Þorsteinssyni EA 11. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view … Halda áfram að lesa Lerkur Rókur og Vilhelm Þorsteinsson

Kristrún RE 177

3017. Kristrún RE 177 ex Argos Froyanes. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Nýja Kristrún Fiskkaupa hf. ljósum prýdd í Reykjavíkurhöfn. Skipið er 48,8 metrar að lengd og breidd þess 11,03 metrar. Það mælist 1,335 BT að stærð. Kristrún var smíðuð 2001 í Solstrand AS í Noregi (skrokkurinn í Riga) og hét upphaflega Frøyanes. Skipið hét áður … Halda áfram að lesa Kristrún RE 177