Landað í kvöldblíðunni

2995. Háey I ÞH 295. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Kallarnir á Háey I ÞH 295 komu nú undir kvöld að landi á Húsavík með góðan afla. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar löndun var langt komin en það er GPG Seafood ehf. sem á og gerir þennan nýjasta línubát flotans út. 2995. Háey I ÞH 295 … Halda áfram að lesa Landað í kvöldblíðunni