Þinganes SF 25

2970. Þinganes SF 25. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Þinganes SF 25 frá Hornafirði liggur hér við bryggju í Reykjavík fyrir jólin, nánar tiltekið að kveldi 22. desember. Eins og oft áður hefur komið fram á síðunni er Þinganes SF 25 í hópi sjö systurskipa sem norska skipasmíðastöðin VARD smíðaði fyrir íslenskar útgerðir. Með því að … Halda áfram að lesa Þinganes SF 25

Karin N-86-V

Karin N-86-V. Ljósmynd Magnús Jónsson 2021. Maggi Jóns tók þessar myndir í Hafnarfirði í dag og sýnar þær nýjan bát frá Trefjum, Karin N-86-V. Karin er af gerðinni Cleopatra 36 og læt ég hér staðar numið en væntanlega kemur nánari lýsing frá Trefjum fljótlega. Karin N-86-V. Ljósmyndir Magnús Jónsson 2021. Með því að smella á … Halda áfram að lesa Karin N-86-V

Kristrún II RE 477

2774. Kristrún II RE 477 ex Kristrún RE 177. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Kristrún II RE 477 liggur hér við bryggju í Reykjavík prýdd jólaljósum eins og nýja Kristrún sem ég birti mynd af á dögunum. Fiskkaup hf. keypti skipið frá Kanada árið 2008 en þar hét það Appak og var í eigu Norðmanna. Kristrún RE … Halda áfram að lesa Kristrún II RE 477