Ásbjörg ST 9

1487. Ásbjörg ST 9. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Ásbjörg ST 9 var síðasti eikarbáturinn af þessari stærð sem Skipavík í Stykkilshólmi smíðaði. Hún var afhent árið 1977 og átti heimahöfn á Hólmavík. Í 15. tbl. Ægis 1977 sagði m.a: 1. júlí sl. afhenti Skipasmíðastöðin Skipavík h.f. í Stykkishólmi nýtt 47 rúmlesta eikarfiskiskip, sem er nýsmíði nr. … Halda áfram að lesa Ásbjörg ST 9