Iða jólaljósum prýdd

1432. Iða ÞH 321 ex Von ÞH 54. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hér gefur að líta Iðu ÞH 321 prýdda jólaljósum í Húsavíkurhöfn. Iða hét áður Von ÞH 54 og var smíðuð í Neskaupstað árið 1975. Báturinn er  6 brl. að stærð og hét upphaflega Þórey NK 13. Með því að smella á myndina er hægt að … Halda áfram að lesa Iða jólaljósum prýdd