
Nýja Kristrún Fiskkaupa hf. ljósum prýdd í Reykjavíkurhöfn. Skipið er 48,8 metrar að lengd og breidd þess 11,03 metrar. Það mælist 1,335 BT að stærð.
Kristrún var smíðuð 2001 í Solstrand AS í Noregi (skrokkurinn í Riga) og hét upphaflega Frøyanes.
Skipið hét áður Argos Froyanes og var gert út til veiða á tannsfiski í Suðurhöfum.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution