Ginneton kom til Eyja í dag

IMO 9350628. Ginneton GG 203 ex Ceton. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2021. Nýtt uppsjávarskip í flota Ísfélags Vestmannaeyja, Ginneton GG 203, kom til Vestmannaeyja um hádegisbil í dag Á Fésbókarsíðu Ísfélagsins segir að strax verði hafist handa við að læra á skipið og skrá það í íslenska skipaskrá. Skipið fær nafnið Suðurey VE 11 með skipaskrárnúmer … Halda áfram að lesa Ginneton kom til Eyja í dag