Doggerbank á Skjálfanda

IMO 9341768. Doggersbank ex Jaguar. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Flutningaskipið Doggersbank siglir hér út Skjálfandaflóa í gær eftir að hafa losað hráefnisfarm til PCC á Bakka. Það birtist kvöldmynd af skipinu við Bökugarðinn hér á síðunni í fyrradag og með henni þessar upplýsingar: Doggerbanks siglir undir hollenskum fána með heimahöfn í Delfzijl. Skipið er er … Halda áfram að lesa Doggerbank á Skjálfanda