IMO 9341768. Doggersbank ex Jaguar. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Flutningaskipið Doggersbank siglir hér út Skjálfandaflóa í gær eftir að hafa losað hráefnisfarm til PCC á Bakka. Það birtist kvöldmynd af skipinu við Bökugarðinn hér á síðunni í fyrradag og með henni þessar upplýsingar: Doggerbanks siglir undir hollenskum fána með heimahöfn í Delfzijl. Skipið er er … Halda áfram að lesa Doggerbank á Skjálfanda
Day: 11. desember, 2021
Auðbjörg HU 6
656. Auðbjörg HU 6 ex Hinrik HU 8. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Auðbjörg HU 6 liggur hér við bryggju á Skagaströnd um árið en þaðan var báturinn gerður út um áratuga skeið. Ítarlega er sagt frá bátnum á vefnum aba.is en hann var smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri árið 1960. Hann var 23 brl. að stærð … Halda áfram að lesa Auðbjörg HU 6