
Þinganes SF 25 frá Hornafirði liggur hér við bryggju í Reykjavík fyrir jólin, nánar tiltekið að kveldi 22. desember.
Eins og oft áður hefur komið fram á síðunni er Þinganes SF 25 í hópi sjö systurskipa sem norska skipasmíðastöðin VARD smíðaði fyrir íslenskar útgerðir.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution