Skinney-Þinganes hefur samið um smíði á nýju uppsjávarskipi við skipasmíðafyrirtækið Karstensens Skibsværft A/S í Skagen, Danmörku. Lengd skipsins verður 75,40 metrar, breiddin 16,50 metrar. Skipið er hannað til að djúpristan sé sem minnst eða um 6,50 metrar. Lestarrými skipsins verður um 2400 rúmetrar. Áætluð afhending skipsins er í apríl 2024.
Day: 17. desember, 2021
Háey I við bryggju á Húsavík
2995. Háey I ÞH 295. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Línubáturinn Háey I ÞH 295 við bryggju á Húsavík skömmu áður en báturinn hélt í róður í dag. Í bakgrunnni eru höfuðstöðvar GPG Seafood ehf. sem á og gerir Háey I út. 2995. Háey I ÞH 295. Ljósmyndir Hafþór Hreiðarsson 2021. Með því að smella á … Halda áfram að lesa Háey I við bryggju á Húsavík