Gannet Bulkner siglir á Eyrarsundi

IMO 9441300. Gannet Bulker. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Hér siglir Gannet Bulker, rúmlega 33 þúsund tonna skip, fram hjá Drageyri (Dragør) um kaffileytið í dag. Skipið er nú komið út á Eystrasaltið með áfangastað í Rússlandi. Það var smíðað árið 2010 og siglir undir fána Marshalleyja með heimahöfn í Maujro. Gannet Bulker er 190 metra … Halda áfram að lesa Gannet Bulkner siglir á Eyrarsundi