Dagfari GK 70

1037. Dagfari GK 70 ex Dagfari ÞH 70. Ljósmynd Baldur Sigurgeirsson. Dagfari GK 70 er hér á loðnumiðunum um árið en myndina tók Baldur Sigurgeirsson vélstjóri. Dagfari var smíðaður fyrir Barðann hf. á Húsavík í Boizenburg í Austur-Þýskalandi.  Hann kom til heimahafnar á Húsavík 17, maí árið 1967. Árið 1977 er skráður eigandi Útgerðarfélagið Njörður … Halda áfram að lesa Dagfari GK 70