Rauðinúpur ÞH 160

2262. Rauðinúpur ÞH 160 e Júlíus Havsteen ÞH 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1999.

Rauðinúpur ÞH 160 er hér á siglingu vorið 1999 en þarna var hann nýkominn úr breytingum í Póllandi og var að fara í sinn fyrstu veiðiferð eftir það. En það var tekinn myndahringur þegar haldið var á miðin frá Húsavík.

Rauðinúpur ÞH 160 hét áður Júlíus Havsteen ÞH 1 en upphaflega Quaasiut II. Hann var smíðaður árið 1987 fyrir Grænlendinga og fór smíðin fram í J.K Skibsbyggeri APS í Danmörku.

Hann var keyptur til landsins árið 1995 en kom til heimahafnar á Húsavík í janúar 1996.

Júlíus Havsteen ÞH 1 var seldur Jökli h/f á Raufarhöfn sumarið 1997 og fékk nafnið Rauðinúpur ÞH 160.

Síðar Sólbakur EA 7, Sólbakur RE 207 og því næst Sóley Sigurjóns GK 200 sem er það nafn sem togarinn ber í dag.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s