
Nú þegar loðnuveiðar mega hefjast að nýju er ekki úr vegi að birta myndir af einu fallegasta loðnuskipi sem Íslendingar hafa átt.
Sigurður VE 15, upphaflega síðutogarinn Sigurður ÍS 33 og síðar RE 4, smíðaður í Þýskalandi árið 1960 fyrir Ísfell h/f á Flateyri. Síðar breytt í nótaskip.
Sigurður VE 15 fór í niðurrif til Danmerkur árið 2013.
Myndirnar tók Sigmar Ingi Ingólfsson þá skipverji á Erninum KE 13.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution