
Elín ÞH 82 frá Grenivík var smíðuð hjá Trefjum í Hafnarfirði árið 2000 og hét upphaflega Inga Hrund ÁR 388. Eigandi Útgerðarfélagið Saga ehf. í Þorlákshöfn.
Elín ÞH 82 er í eigu Elínar ÞH 82 ehf. en báturinn var keyptur til Grenivíkur frá Grindavík árið 2004. Þar hafði báturinn verið frá árinu 2003 og borið nafnið Særós GK 8, síðar GK 208.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution