
Rússneski togarinn Olga 1 kom til Húsavíkur um árið en hverra erinda ég man ekki.
Olga 1 hét upphaflega Nordkyntraal og var smíðuð í Harstad í Noregi árið 1974. Hún er 485 brúttótonn að stærð og var með heimahöfn í Murmansk. Togaranum hefur verið lagt sýnist mér.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution