
Í dag eru tvö ár síðan þessi síða fór í loftið eftir að ég hóf að fikta við að búa hana til einhverjum dögum áður.
Þessi færsla er númer 1470 sem gera rúmlega tvær færslur á dag í þessi tvö ár. Þetta væri ógerlegt nema fyrir góðvild manna sem hafa lánað myndir til birtingar á síðunni, væri nú fulleinhæft ef bara birtust myndir frá undirrituðum.
En nú verður siglt inn í þriðja árið með þessari mynd sem tekin var við Húsavíkurhöfn í gærkveldi.
Gamla síðan á 123.is er nú lokuð en hún hafði verið við líði í ein fimmtán ár.
Annars er vert að benda áhugasömum á að panta dagatal Skipamynda 2021 á korri@internet.is og verðið verður á svipuðum nótum og fyrr.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution
Til hamingju með 2 ára afmæli sìðunar,og haltu áfram á sömu braut um mörg òkomin ár.
Líkar viðLíkar við
Takk Orri
Líkar viðLíkar við