
Tryggvi Sigurðsson var einnig með myndavélina á lofti í morgun þegar Guðmundur Ingi og áhöfn hans á Ilvid litu við í Eyjum.
Eins og fram kemur í færslunni hér á undan er það Arctic Prime Fisheries á Grænlandi sem á skipið sem keypt var nýlega frá Noregi.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution