Ilvid kom við í Eyjum

IMO 9195779. Ilvid GR-18-318 ex Skipsholmen H-425-AV. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020.

Ilvid GR-18-318 sem Arctic Prime Fisheries á Grænlandi keypti nýverið frá Noregi er á leið til Reykjavíkur þar sem skipið verður útbúið til veiða.

Brim er hluthafi í Arctic Prime Fisheries og Vestmannaeyingurinn Guðmundur Ingi Guðmundsson er skipstjóri á Iivid. Þegar skipið var við Eyjar í morgun tók hann hring inn í höfnina til að sýna Eyjamönnum skipið.

Hólmgeir Austfjörð tók þessar myndir í morgun og sendi síðunni.

Iivid hét upphaflega Strand Senior og var smíðað árið 1999, lend skipsins er 67 metrar og breidd þess 13. Það mælist 1,969 brúttóttonn að stærð.

Skipið á sér systurskip á Íslandi hvar Bjarni Ólafsson AK 70 er.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s