Kristinn ÞH 163

2661. Kristinn ÞH 163 ex Kópur HF 44. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012.

Þær myndir sem nú birtast voru teknar í septembermánuði 2012 þegar Kristinn ÞH 163 kom til Húsavíkur í skverun og einnig þegar hann fór að henni lokinni.

Kristinn ÞH 163 er í eigu Hólmsteins Helgasonar ehf. á Raufarhöfn sem keypti hann nánast nýjan. Báturinn var smíðaður fyrir Kóp KE 8 ehf. hjá Bátagerðinni Samtak í Hafnarfirði árið 2006 og hét hann Kópur HF 44.

2661. Kópur HF 44. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2006.

Hólmsteinn Helgason ehf. keypti bátinn sem er af gerðinni Víkingur 1135, haustið 2006 og gaf honum nafnið Kristinn ÞH 163, heimahöfn Raufarhöfn.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s