
Maró SK 33 var smíðaður hjá Seiglu ehf. á Akureyri árið 2012 fyrir Maró slf. á Sauðárkróki.
Maró, sem gerður hefur verið út til handfæraveiða, er 10 metra langur og þrír metrar á breidd. Hann mælist 9,1 brúttótonn að stærð.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution