Ívar NK 124

1930. Ívar NK 124 ex Ívar SH 287. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

Ívar NK 124 var smíðaður í Skipasmiðjunni Herði hf. í Njarðvík árið 1988 og fór á flot á laugardegi fyrir páska. hét upphaflega Jón Pétur ST 21.

Báturinn, sem var 10 brl. að stærð, var smíðaður fyrir Ástvald Pétursson í Hafnarfirði og fékk nafnið Jón Pétur ST 21. Heimahöfn Hólmavík.

Um haustið sama ár, þ.e.a.s 1988, var báturinn seldur Súlum s/f í Ólafsvík og fékk hann nafnið Ívar SH 287.

Báturinn var lengdur árið 1991 og mældist eftir það tæplega 12 brl. að stærð en um það leyti var hann kominn til Neskaupsstaðar. Eigandi Máni ehf. og báturinn hét Ívar NK 124.

Hér látum við staðar numið í sögu bátsins sem gerð verður betri skil síðar en hann átti eftir að vera gerður út frá Snæfellsnesi í annað sinn en endaði á Suðurnesjunum.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s