Kalli í Höfða ÞH 234

2434. Kalli í Höfða ÞH 234. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2000.

Kalli í Höfða ÞH 234 var smíðaður hjá Trefjum árið 2000 fyrir Aðalstein Pétur Karlsson á Húsavík.

Báturinn kom í fyrsta skipti til heimahafnar um miðjan septembermánuð það ár og hóf fljótlega róðra. Ef síðuhöfundur man rétt er hann að koma þarna úr fyrsta róðri og samkvæmt uppl. um myndina var það 19. september 2000.

Fallegt haustveður á víkinni þennan dag og hér koma nokkrar myndir sem teknar voru.

Árið 2009 kaupir Sæmundur Ólason í Grímsey bátinn og nefnir hann Steina í Höfða EA 37 en Steini lést sumarið áður.

Báturinn heitir Arnþór EA 37 í dag en G.Ben útgerðarfélag ehf. keypti hann árið 2015.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s