Akranes kom til Grindavíkur í gær

2777. Akranes ex Víkingur. Ljósmynd Jón Steinar 2020.

Farþegabáturinn Akranes kom til Grindavíkur í gær og tók Jón Steinar þessar myndir af honum.

Akranes var smíðað 1971 og var fyrst notað sem slökkvibátur fyrir sænska herinn. Akranes hét upphaflega Ísafold á íslenskri skipaskrá en það nafn fékk hann árið 2008.

Sumarið 2013 var báturinn seldur til Vestmannaeyja þar sem hann fékk nafnið Víkingur. Í nóvember 2019 keypti Loðna ehf. bátinn og gaf honum nafnið Akranes.

Samkvæmt því sem fram kemur í kommenti á síðu Jóns Steinars er stefnt að því að sigla Akranesi til Grænhöfðaeyja.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s