2461. Kristín ÞH 15 ex Elvis GK 60. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Handfærabáturinn Kristín ÞH 15 kemur hér að landi á Raufarhöfn í dag en það er Rán ehf. sem gerir bátinn út. Að því fyrirtæki stendur Hörður Ingimar Þorgeirsson en hann keypti bátinn frá Grindavík sumarið 2015. Þar hét hann Elvis GK 60 en … Halda áfram að lesa Kristín ÞH 15
