Sigurfari ÓF 30

1916. Sigurfari ÓF 30 ex Stafnes KE 130. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Sigurfari ÓF 30 frá Ólafsfirði liggur hér við slippkantinn á Akureyri um árið en upphaflega hét skipið Stafnes KE 130.

Útgerðir bátanna höfðu makaskipti á þeim haustið 1991 og kom Sigurfari ÓF 30 til heimahafnar 15. október það ár. Hann var í eigu Sædísar hf. á Ólafsfirði.

Sigurfari ÓF 30 var seldur Hólmadrangi hf. á Hólmavík vorið 1998 og þaðan ti Noregs í desember 1999.

Skipið er 34,72 metrar að lengd, 8 metra breiður og mælist 176 brl. að stærð. Smíðað í Kolvereid í Noregi árið 1988. Þaðan var það selt til Rússlands þar sem það er enn gert út.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s