Hörður Björnsson ÞH 260

264. Hörður Björnsson ÞH 260 ex Gullhólmi SH 201. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019.

Línuskipið Hörður Bjönsson ÞH 260 kom til hafnar á Húsavík um kaffileytið í dag og þá var þessi mynd tekin.

Það er GPG Seafood ehf. sem á og gerir Hörð Björnsson út og er hann með heimahöfn á Raufarhöfn.

Upphaflega hét skipið Þórður Jónasson, fyrst RE 350 en lengst af EA 350. Smíðaður í Noregi 1964.

GPG keypti hann frá Stykkishólmi árið 2015 en þar hét hann Gullhólmi SH 201.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Ein athugasemd á “Hörður Björnsson ÞH 260

  1. Þetta skip er búið að skila miklu í þjóðarbúið í þau 55 ár sem hann hefur verið hér.Hörður Björnsson skipstjóri til margra ára þarna um borð fiskaði mikið á hann hvort sem það var síld,loðna,bolfiskur eða rækja enda valinn maður í hverju rúmi þar um borð.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s