IMO 9277383. Tina ex Gotland. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Flutningaskipið Tina lét úr höfn í Vigo í kvöld og tók ég þessa mynd á Vigoflóanum. Skipið var smíðað árið 2003 og er 138 metra langt. Breidd þess er 21 metrar og mælist það 7,519 GT að stærð. Það siglir undir fána Hollands og heimahöfn þess … Halda áfram að lesa Tina á útleið
Day: 31. júlí, 2019
Bergey VE 144 var sjósett í morgun
2964. Bergey VE 144. Ljósmynd/SVN/Kristján Vilhelmsson 2019. Bergey VE 144, sem nú er í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Vard í Aukra í Noregi, var sjósett í morgun klukkan átta að íslenskum tíma. Frá þessu greinir á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Bergey er systurskip Vestmannaeyjar VE sem kom ný til landsins fyrr í þessum mánuði. Skipin eru smíðuð fyrir … Halda áfram að lesa Bergey VE 144 var sjósett í morgun
Sæljós ÁR 11
467. Sæljós ÁR 11 ex Sverrir Bjarnfinns ÁR 110. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sæljós ÁR 11 kemur hér að landi í Þorlákshöfn á vetrarvertíð, man ekki hvaða ár. Sæljós ÁR 11 hét upphaflega Grundfirðingur II SH 124 og var smíðaður árið 1956 í Nyköbing Mors í Danmörku árið 1956. Hann var 54 brl. að stærð og … Halda áfram að lesa Sæljós ÁR 11


