Ísfiskstogarar HB Granda veiða þorsk fyrir norðan land

2890. Akurey AK 50. Ljósmynd Óskar Franz 2019. Ísfisktogarinn Akurey AK kom til hafnar á Sauðárkróki í morgun með rúmlega 130 tonna afla.  Þetta er í annað sinn sem togarinn kemur inn til löndunar á Sauðárkróki en aflanum er strax ekið suður yfir heiðar til vinnslu í Reykjavík. Frá þessu segir á vef HB Granda. … Halda áfram að lesa Ísfiskstogarar HB Granda veiða þorsk fyrir norðan land

Grímsnes GK 555

89. Grímsnes GK 555 ex Grímsnes BA 555. Ljósmynd Jón Steinar 2019. Netabáturinn Grímsnes GK 555 kemur hér að landi í Grindavík í fyrradag. Upphaflega Heimir SU 100 frá Stöðvarfirði, smíðaður í Flekkefjord Slipp & Maskinfabrikk As í Noregi 1963 fyrir Varðarútgerðina hf á Stöðvarfirði. Hefur heitið eftirfarandi nöfnum í gegnum tíðina: Mímir ÍS, Hafaldan … Halda áfram að lesa Grímsnes GK 555