Alvarez Rosales kemur að landi í Chapela. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Vinnubátarnir sem notaðir eru við skelræktina á Vigoflóa eru margir og af ýmsum stærðum og gerðum. Í hádeginu komu tveir þeirra til hafnar í Chapela og sýnist mér þetta vera flaggskipin þeirra hér í bæ. Bátarnir heita Alvarez Rosales og A Gago og tók … Halda áfram að lesa Alvarez Rosales og A Gago koma að landi
Day: 10. júlí, 2019
Þorleifur EA 88
1105. Þorleifur EA 88 ex Guðrún Jónsdóttir SI 155.Ljósmynd Hafór Hreiðarsson. Þorleifur EA 88 úr Grímsey er þarna nýbúinn að taka rækjutrollið um borð á Húsavík eitt sumarkvöldið seint á níunda áratug síðustu aldar. Þorleifur EA 88 hét upphaflega Jón Helgason ÁR 12 og var 50 brl. að stærð. Hann var smíðaður fyrir Fræg hf. … Halda áfram að lesa Þorleifur EA 88
Hringur SH 153 á Vestfjarðarmiðum
2685. Hringur SH 153 ex Marina Polaris. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Hringur SH 153 er á þessum myndum við veiðar á Vestfjarðarmiðum á dögunum en myndirnar tók Hólmgeir Austfjörð. 2685. Hringur SH 153 ex Marina Polaris. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Hringur SH 153 var keyptur til landsins frá frá Fraserburgh í Skotlandi og kom hann til heimahafnar … Halda áfram að lesa Hringur SH 153 á Vestfjarðarmiðum


