A Gago 4a-V14-4-99. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. A Gago kom að landi í Chapela í hádeginu og þessi mynd tekin þá. A Gago er vinnubátur við skelrækt á Vigoflóa og var smíðaður árið 1999. Hann er 20,75 metrar að lengd og mælist 48 GT að stærð. Með því að smella á myndina er hægt að … Halda áfram að lesa A Gago kemur að landi
Day: 5. júlí, 2019
Jón Júlí BA 157
610. Jón Júlí BA 157 ex Jón Júlí HU. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Jón Júlí BA 157 við bryggju á Tálknafirði fyrir margt löngu síðan en myndina tók Hreiðar Olgeirsson. Báturinn var smíðaður á Fáskrúðsfirði 1955 og fékk nafnið Ingólfur SF 53. Mældist 39 brl. að stærð með Caterpillar 170 hestafla aðalvél. Eigandi Rafnkell Þorleifsson Hornafirði. Báturinn var … Halda áfram að lesa Jón Júlí BA 157

