Kaldbakur á siglingu

2891. Kaldabakur EA 1. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Kaldbakur EA 1 er hér á siglingu á veiðislóð við Hvalbakshallið fyrir nokkrum dögum. 2891. Kaldabakur EA 1. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Hvalbakshallið er gjöful fiskimið út af suðaustanverðu landinu. 2891. Kaldabakur EA 1. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær … Halda áfram að lesa Kaldbakur á siglingu

Helga við Bökugarðinn

Helga við Bökugarðinn. Ljósmynd Gaukur Hjartarson 2019. Flutningaskipið Helga hefur legið við Bökugarðinn á Húsavík undanfarna daga þar sem kvarstfarmi fyrir PCC á Bakka hefur verið skipað upp. Skipið var smíðað í Kína árið 2009, nánaf tiltekið Damen Shipyards í borginni Yichang. Það er 143 metrar að lengd, 19 metra breitt og mælist 8.999 GT … Halda áfram að lesa Helga við Bökugarðinn