Guðbjörg GK 77 á leið í línuróður

2468. Guðbjörg GK 77 ex Guðbjörg GK 666. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Línubáturinn Guðbjörg GK 77 hélt í línuróður frá Grindavík sl. mánudgaskvöld og tók Jón Steinar þessar myndir þá.

2468. Guðbjörg GK 77 ex Guðbjörg GK 666. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Upphaflega hét báturinn, sem er í eigu Stakkavíkue ehf., Ársæll Sigurðsson HF 80 og var smíðaður í Kína árið 2001. Yfirbyggður í Póllandi 2005 og lengdur í Skipasmíðastöð Njarðvíkur árið 2015.

2468. Guðbjörg GK 77 ex Guðbjörg GK 666. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd