
Þessar tvær myndir tók Hreiðar Olgeirsson um borð í Dagfara ÞH sumarið 1967.
Þarna er verið að háfa síld í bátinn sem var glænýr þegar þettta var. Kom í fyrsta skipti til heimahafnar 17. maí það ár. Dagfari ÞH 70 var smíðaður fyrir Barðann hf. á Húsavík í Boizenburg í Austur-Þýskalandi.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.