Wilson Nantes. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2019. Wilson Nantes liggur nú við Bökugarðinn og losar hráefnisfarm til PCC á Bakka. Skipið var smíðað árið 2011 og siglir undir fána Möltu með heimahöfn í Walletta. Það er 123 metra langt og 17 metra breitt. Mælist 6,118 GT að stærð. Með því að smella á myndina er hægt … Halda áfram að lesa Wilson Nantes á Húsavík
Day: 25. janúar, 2019
Andvari ÞH 81
278. Andvari ÞH 81 ex TH 81. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Hagbarður ÞH 81 var smíðaður á Akureyri 1942 og hét upphaflega Baldvin Þorvaldsson EA 721 frá Dalvík. Hann var smíðaður í Skipasmíðastöð KEA fyrir Baldvin, Aðalstein og Guðjón Loftssyni á Dalvík. Upphaflega var 40 hestafla Skandia aðalvél í bátnum en 1955 var sett í hann … Halda áfram að lesa Andvari ÞH 81

