1943. Sigurvin GK 61 ex Stakkavík GK 61. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sigurvin GK 61 kemur hér að landi í Grindavík um árið en báturinn hét upphaflega Guðlaug Lárusdóttir RE 310. Guðlaug Lárusdóttir RE 310 var smíðuð árið 1988 í Aqua Star bátasmiðjunni í Guernesey á Englandi. Árið 1995 er báturinn kominn í eigu Stakkavíkur í … Halda áfram að lesa Sigurvin GK 43
Day: 11. janúar, 2019
Héðinn Magnússon ÞH 17
1354. Héðinn Magnússon ÞH 17 ex Viðar ÞH 17. Ljósmynd Alfons Finnsson. Héðinn Magnússon ÞH 17 hét upphaflega Múli ÓF 5 og var smíðaður hjá Bátaverkstæði Gunnlaugs og Trausta á Akureyri og afhentur 1974. Múli átti síðan eftir að bera nöfnin Fiskanes NS, Faxavík GK, Harpa II GK, Skálavík SH, Guðbjörg Ósk VE, Guðbjörg Ósk … Halda áfram að lesa Héðinn Magnússon ÞH 17

