6190. Frosti HF 320. Ljósmynd Alfons Finsson. Frosti HF 320, eða Sálin eins og Fonsi kallar hann, kemur hér að landi í Ólafsvík. Frosti HF 320 var smíðaður úr furu og eik af Eyjólfi Einarssyni skipasmíðameistara í Hafnarfirði árið 1981 fyrir Viðar Sæmundsson þar í bæ. Frosti er 9,35 m. að lengd, breiddin er 2,83 … Halda áfram að lesa Frosti HF 320
Day: 7. janúar, 2019
Hera ÞH 60
67. Hera ÞH 60 ex Óli Hall HU 14. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2014. Hera ÞH 60 er hér að koma til hafnar á Húsavík í aprílmánuði árið 2014 eftir að hafa verið í slipp á Akureyri. Hera ÞH 60, er 229 brúttótonna stálbátur, smíðaður í Noregi 1962 og hét upphaflega Guðrún Jónsdóttir ÍS 267 frá … Halda áfram að lesa Hera ÞH 60

