Löndun í Sandgerðisbót

1542. Finnur EA 245 ex Andri ÓF. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.

Átti leið um Sandgerðisbótina á Akureyri í upphafi vikunnar og þar var verið að landa úr netabátnum Finni EA 245.

Jón Sævar Grétarsson rær á Finni með dóttursyni sínum og voru þeir með eina trossu í sjó. Þeir höfðu dregið trossuna á sunnudeginum og aftur á mánudagsmorgni og voru að landa samanlagt rúmlega tveim tonnum. Ágætis afli það og ekki langt sótt.

Víðir Már Hermannsson hífði aflann á land og vigtaði. Ljósmynd Hafþór 2018.
Jón Sævar Grétarsson skipstjóri og útgerðamaður Finns EA 245. Ljósmynd Hafþór 2018.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í stærri upplausn.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s