Dagfari ÞH 70 á síldveiðum

1037. Dagfari ÞH 70. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

Á þessari mynd sem er úr safni Hreiðars Olgeirssonar er síldarskipið Dagfari ÞH 70 að háfa síld úr nótinni.

Hreiðar var skipverji á Dagfara sem var í eigu bræðranna Stefáns og Þórs Péturssona en skipstjóri var Sigurður Sigurðsson.

Dagfari ÞH 70 var smíðaður 1967 í Boizenburg í Þýskalandi fyrir Barðann hf. á Húsavík sem var fyrirtæki þeirra bræðra. Stefáns og Þórs.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í stærri upplausn.

2 athugasemdir á “Dagfari ÞH 70 á síldveiðum

  1. Sæll Hafþór.mikið svakalega er gaman að sjá þessar gömlu myndir frá pabba þínum.þú verður að sína okkur þær svona í rólegheitunum á nýju síðuni, ég veit að Axel vinur okkar hefur gaman af því.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd við Orri Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s