1037. Dagfari ÞH 70. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Á þessari mynd sem er úr safni Hreiðars Olgeirssonar er síldarskipið Dagfari ÞH 70 að háfa síld úr nótinni. Hreiðar var skipverji á Dagfara sem var í eigu bræðranna Stefáns og Þórs Péturssona en skipstjóri var Sigurður Sigurðsson. Dagfari ÞH 70 var smíðaður 1967 í Boizenburg í Þýskalandi fyrir … Halda áfram að lesa Dagfari ÞH 70 á síldveiðum
Day: 18. desember, 2018
Eiður EA 13
1463. Eiður EA 13 ex Manni á Stað SU 44. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2002. Eiður EA 13 kemur hér að bryggju á Húsavík í septembermánuði árið 2002 en Hermann Daðason og hans menn réru oft héðan á haustin. Eiður EA 13 hét upphaflega Háborg NK 77 frá Neskaupstað og var í eigu þeirra Gunnars Vilmundarsonar … Halda áfram að lesa Eiður EA 13

