Áskell Egilsson á pollinum

1414. Áskell Egilsson ex Ási ÞH 3. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022.

Hvalaskoðunarbáturinn Áskell Egilsson kemur hér að landi á Akureyri í dag en ekki viðraði vel til hvalaskoðunar á Eyjafirði né Skjálfanda.

Upphaflega Vöttur SU 3 smíðaður í Bátasmiðjunni Vör hf. á Akureyri 1975.

Vöttur SU 3 hét síðar Vinur EA 80, Aðalbjörg II RE 236, Gulltoppur ÁR 321, Haförn ÞH 26, loks Ási ÞH 3. 

Árið 2017 fær hann nafnið Áskell Egilsson eftir að hafa verið gerður upp til siglinga með ferðamenn. Eigandi er Halldór Áskelsson ehf. á Akureyri.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s