Sunna SI 67

2061. Sunna SI 67 ex Vaka SU 9. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson.

Sunna SI 67 frá Siglufirði togar hér á rækjuslóðinni um árið og það áður en hún fékk bláa litinn.

Sunna SI 67 hét upphaflega Vaka SU 9 og var í eigu Eskfirðings hf. á Eskifirði. Hún var smíðuð á Spáni og kom í fyrsta skipti til heimahafnar á Reyðarfirði vorið 1991.

Vaka Su 9 var seld Þormóði ramma hf. á Siglufirði í byrjun árs 1992. Hún fékk nafnið Sunna 67 og var gerð út á rækju, bæði hér við land sem og á Flæmska hattinum.

Lesa nánar um skipið hér en það ber nafnið Sea Hunter í dag.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s