
Óskar Halldórsson RE 157 var smíðaður í Zandaam í Hollandi fyrir Ólaf Óskarsson útgerðarmann í Reykjavík sem nefndi hann eftir föður sínum Óskari Halldórssyni útgerðarmanni og síldarspekúlant.
Báturinn hét lengst af Óskar Halldórsson RE 157 en síðar Gestur SU 160, Votaberg SU 10, Aldey ÞH 380, Óskar ÞH 380 og að lokum Óskar RE 157.
Óskar fór í pottinn 2010, nánar tiltekið til Ghent í Belgíu.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution