
Fyrrum varðskipið Óðinn, sem nú hefur fengið haffærnisskírteini sem safnskip, sótti Grindavík heim um Sjómannadagshelgina.
Páll Jónsson GK 7 og Sighvatur GK 57 buðu fólk í skemmtisiglingu og fóru þau til móts við Óðinn.
Jón Steinar sendi drónann á loft og tók þessar myndir sem nú birtast.






Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution