Salka komin upp í slipp

1470. Salka ex Pétur afi SH 374. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022.

Hvalaskoðunarbáturinn Salka er kominn upp í Húsavíkurslipp til skverunar.

Salka var smíðuð í Skipasmíðastöðinni Dröfn h.f í Hafnarfirði árið 1976 og hét upphaflega Hafsúlan SH 7. 

Sölkusiglingar ehf. á Húsavík eignuðust bátinn haustið 2016 og var hann gerður var upp í Skipavík í Stykkishólmi um veturinn. 

Salka hóf hvalaskoðunarsiglingar frá Húsavík í sumarbyrjun 2017. 

Norðursigling á Húsavík keypti Sölkusiglingar fyrr á þessu ári en auk Sölku á fyrirtækið Fanney.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s