Beitir á rækjuveiðum

226. Beitir NK 123 ex Óli Óskars RE 175. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson.

Beitir NK 123 frá Neskaupstað er hér að rækjuveiðum um árið en það var Síldarvinnslan hf. sem gerði hann út.

Beitir NK 123 hét áður Óli Óskars og var smíðaður í Vestur-Þýskalandi árið 1958. Hann hét upphaflega Þormóður goði og var í fyrstu síðutogari en var breytt í nótaskip árið 1978.

Þá var skipið yfirbyggt og sett í það ný 2.640 hestafla vél. Skipið var 766 brúttólestir að stærð og gat borið um 1.300 tonn af loðnu.

 Beitir var seldur til niðurrifs árið 2007.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s