
Slemmtiferðaskipið Silver Moon kom til Húsavíkur snemma í morgun og lagðist að Bökugarðinum.
Skipið, sem var smíðað árið 2020, er 212,18 metrar að lengd, 27 metra breitt og mælist 40.844 GT að stærð.
Það siglir undir fána Bahama og tekur 596 farþega.


Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution