Bergey VE 544

1478. Bergey VE 544. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson.

Skuttogarinn Bergey VE 544 hét upphaflega Lárus Sveinsson SH 126 á íslenskri skipaskrá en hann var keyptur notaður til landsins árið 1978.

Hann hét áður President Arthur Brien og var keyptur frá Frakklandi en hann var smíðaður þar í landi árið 1974.

Það voru fyrirtækin Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf. og Lóndrangar hf. í Ólafsvík sem keyptu Lárus Sveinsson SH 126 til landsins en hann var seldur til Vestmannaeyja árið 1983.

Þar fékk hann nafnið Bergey VE 544 en kaupandinn var Bergur-Huginn.

Togarinn var 43,50 metrar að lengd, 9,40 metra breiður og mældist 339 brl. að stærð. Aðalvél 1400 hestafla MAK.

Bergey VE 544 var seld til Uruguay í ársbyrjun 2003 en togarinn hafði verið gerður út af Ísfélagi Vestmannaeyja hf. í rúman áratug.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s