
Bergkvist SU 409 var smíðaður fyrir Fáskrúðsfirðinga og gerður þaðan út undir þessu nafni alla tíð.
Bergkvist er svokallaður Bátalónsbátur, 11 brl. að stærð smíðaður árið 1972 í Bátalóni í Hafnarfirði. Báturinn, sem er í eigu Jóns Bergkvistssonar, ku vera enn til inni í skúr á Fáskrúðsfirði en hann var afskráður árið 2003.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution